Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Miðflokkurinn

 Miðflokkurinn er flokkur með djúpar rætur á miðju stjórnmálanna.

Flokkur fyrir skynsamt fólk með skýra sýn á grundvallarmál samfélagsins.

Miðflokkurinn er flokkur sem vill veita og varðveita stöðugleika og standa vörð um hefðbundin grunngildi, en um leið vera flokkur hugmyndaauðgi og framfara, samfélaginu öllu til heilla. 

 

Skráðu þig á póstlistann okkar