Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Kosningar til Alþingis eru dagsettar 25. september 2021.

Kosning utan kjörfundar hefst 8 vikum fyrir auglýstan kjördag eða um mánaðarmótin júlí / ágúst, 2021. 

Frá þeim degi og til og með kjördeginum 25. september geta kjósendur kosið utan kjörfundar.

Skrá yfir utan kjörfundar kjörstaði og opnunartíma verður birt hér um leið og þær upplýsingar liggja fyrir.