Aðalfundur Miðflokksfélags Norðvesturkjördæmis

Miðflokksfélag Norðvesturkjördæmis boðar til aðalfundar félagsins, sunnudaginn 14. mars, kl. 11:00.

Framboð til formanns og stjórnar berist á netfangið nordvestur@midflokkurinn.is eigi síðar en 8. mars.

Fundurinn er opinn félagsmönnum. 

Til að hafa kosningarétt á fundinum sendið tövupóst eigi síðar en 8. mars á nordvestur@midflokkurinn.is eða hafið samband í síma 888-4030. 

Dagskrá:

Kosning starfsmanna

Skýrsla stjórnar

Reikningar lagðir fram

Lagabreytingar

Kosning formanns

Kosning stjórnar

Kosning í kjörstjórn

Önnur mál

Fundurinn verður haldinn á fjarfundarkerfinu Zoom.

Hér er hlekkur á fundinn

Með kveðju, Stjórn Miðflokksfélags Norðvesturkjördæmis