Rafrænn Bæjarmálafundur - Miðflokksfélag Akureyrar og nágrennis

Miðflokksfélag Akureyrar og nágrennis heldur bæjarmálafund á fjarfundarkerfinu Zoom mánudaginn 19. október frá kl. 20:00.

Slóð á fundinn verður settur inn á facebook síðu félagsins; Miðflokkurinn - Akureyri og nágrenni.

Allir velkomnir.