Flokksráðsfundur

Flokksráðsfundur Miðflokksins verður haldinn laugardaginn, 26. september, 2020 á fjarfundarkerfinu Zoom kl. 13:00 - 16:30

Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn með því að senda tölvupóst með nafni og kennitölu á netfangið skraning@midflokkurinn.is, en skráningu lýkur kl. 18 föstudaginn 25.09.

Þátttakendur fá sendan hlekk í tölvupósti sem beinir þeim inná fundinn.

Ræðu formanns verður streymt beint á facebook síðu Miðflokksins og á heimasíðu flokksins, www.midflokkurinn.is


Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
 
12:30     Innskráning hefst
13:00     Setning og kosning starfsmanna fundarins
13:10     Ræða formanns- streymt á live stream
14:00    Hlé

Fundi lokað fyrir aðra en þá sem hafa skráð sig á fundinn.

14:10    Skýrsla innra starfs 
14:15    Vinna laganefndar kynnt
14:25    Tillaga um boðun aukalandsþings
14:30    Stjórnmálaályktun kynnt
15:00    Leynigestur fundarins
15:20    Almennar umræður
16:20    Atkvæðagreiðslur
16:30    Fundarslit


Hlökkum til að "sjá" ykkur á laugardaginn.
Bestu kveðjur frá Miðflokknum