Haustfundur Flokksráðs Miðflokksins

Haustfundur flokksráðs Miðflokksins verður haldinn þann 9. nóvember, 2019 á Park Inn Radisson í Reykjanesbæ.

Fundurinn er opinn öllum félögum í Miðflokknum.

Þeir Miðflokksfélagar sem hafa hug á að sækja fundinn en eru ekki flokksráðsfulltrúar, vinsamlegast sendið tölvupóst um skráningu á Hólmfríði Þórisdóttur á netfangið holmfridurth@althingi.is.

 

Um kvöldið verður hóf sem Miðflokksfélag Suðurkjördæmis sér um og hefur skemmtinefnd lofað því að það verði afar eftirminnilegt.

Park Inn Radisson býður Miðflokksfélögum upp á eftirfarandi tilboðsverð á gistingu:

Einstaklings herbergi með morgunmat:  Kr. 16.500

Tveggja manna herbergi með morgunmat:  Kr. 18.900

Þriggja manna herbergi með morgunmat:  Kr. 26.760

Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið groupbookings.keflavik@parkinn.com fyrir 18. október til þess að panta hótelherbergi. 

Dagskrá fundarins ásamt þátttökugjaldi verður send út fljótlega.

 

Endilega takið daginn og kvöldið frá og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest!