Landsþing Miðflokksins 2020

LANDSÞING MIÐFLOKKSINS 2020

Landsþing Miðflokksins verður haldið helgina 10. - 11. október, 2020.

Þingið verður haldið á Hótel Natura eins og ætlunin var í mars, en fresta þurfti þinginu í vor vegna samkomubanns.

Dagsetningin er sett fram með þeim fyrirvara að ekki verði ríkjandi samkomubann í samfélaginu í október.


Dagskráin verður kynnt þegar nær dregur.

Við hvetjum félagsmenn til að taka helgina frá og hlökkum til að sjá ykkur!

Með bestu kveðjum frá Miðflokknum