Aukalandsþing Miðflokksins 2020

Aukalandsþing Miðflokksins 2020

 

Aukalandsþing Miðflokksins verður haldið rafrænt laugardaginn, 21. nóvember, 2020 kl. 13:00, og hefst innskráning kl. 12:30.

Áætlað er að fundarslit verði um kl. 17:10.

Dagskrá aukalandsþingsins:

13:00              Þingsetning, setningarávarp formanns Miðflokksins

13:05              Tillaga um starfsmenn þingsins borin upp;  Þingforseti, ritarar/kjörnefnd

13:10               Stefnuræða formanns Miðflokksins: Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

13:40              Heimsókn til fundargesta

13:50              Kaffihlé

14:00              Lagabreytingar, umræður og afgreiðsla; formaður laganefndar

14:30-14:50    Skemmtiatriði

14:50-15:30    Atkvæðagreiðslur fyrir lagabreytingartillögur

15:30              Kaffihlé

15:40             Kynning frá málefnanefnd, umræður og afgreiðsla; formaður málefnanefndar

16:10              Almennar umræður

17:10              Fundi slitið