Landsþing Miðflokksins 2021

Landsþing Miðflokksins 2021 verður haldið í Hörpu helgina 17. og 18. apríl, 2021.

 

Boðað er til þingsins með fyrirvara um gildandi sóttvarnarráðstafanir á þeim tíma.

Lög flokksins um Landsþing eru í kafla 4.  Smellið hér til að lesa.

Nánari upplýsingar um dagskrá og tímasetningar verða birtar innan skamms.