Opinn fundur um innflytjendamál

Miðflokksfélag Suðurkjördæmis heldur opinn fund um innflytjendamál, laugardaginn 27. febrúar kl. 11:00 - 12:15.

Þingmenn Miðflokksins, þeir Birgir Þórarinsson og Ólafur Ísleifsson halda framsögu og svara fyrirspurnum fundargesta.
 
Fundarstjóri:  Einar G. Harðarson, fráfarandi formaður Miðflokksfélags Suðurkjördæmis.
 

Fundurinn verður haldinn á fjarfundarkerfinu Zoom, smellið á hlekkinn til að tengjast fundinum:

Hér er hlekkur á fundinn

Allir velkomnir!