Opið hús á skrifstofu Miðflokksins

Miðflokkurinn býður alla velkomna á opið hús á fimmtudögum milli kl. 16:00 - 18:00 í haust og vetur.

Kaffi og nýbakaðar vöfflur verða í boðstólnum fyrir gesti og gangandi.  Tilkynnt verður sérstaklega ef kjörnir fulltrúar flokksins verða á staðnum.

Endilega látið sjá ykkur í kaffispjall.

Allir hjartanlega velkomnir!