Opinn fundur í Mosfellsbæ með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni

Þriðjudaginn 14. janúar kl. 20:00 stendur Miðflokksfélag Mosfellsbæjar fyrir opnum fundi í skátaheimilinu að Álafossvegi 18 í Mosfellsbæ.

Gestur fundarins verður formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og mun hann fjalla m.a. um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu.

Allir velkomnir.