Opinn fundur með þingmönnum

 

Opinn fundur með Þorsteini Sæmundssyni og Ólafi Ísleifssyni þriðjudaginn 27. ágúst kl. 17:30 í Hafnarstræti 20 (2. hæð).

Allir velkomnir !

Miðflokksfélag Reykjavíkur.