Opið hús í Hafnarfirði

Miðflokksfélag Hafnarfjarðar verður með opið hús í húsnæði félagsins að Hjallahrauni 9, laugardaginn 15. febrúar kl. 10:00 - 12:00.

Stjórnmálaumræður.

Heitt á könnunni og rjúkandi vöfflur.

Allir velkomnir!