Opinn Fundur um Miðhálendisþjóðgarð með Bergþóri Ólasyni - FUNDI AFLÝST VEGNA VEÐURS

ÞVÍ MIÐUR HEFUR ÞESSUM FUNDI VERIÐ AFLÝST VEGNA VEÐURS.  GUL VIÐVÖRUN ER Á SVÆÐINU OG VEGUM HEFUR VERIÐ LOKAÐ VEGNA VEÐURSINS.

 

Miðflokkurinn í Rangárþingi verður með opinn fund um laugardaginn 15. febrúar kl. 13:00 - 15:00 í Hvolnum á Hvolsvelli.

Bergþór Ólason alþingismaður og formaður samgöngunefndar Alþingis verður gestur fundarins og mun hann ræða um álitamál vegna tillögu ríkisstjórnarinnar um Miðhálendisþjóðgarð.

Einnig munu taka til máls á fundinum:

Egill Sigurðsson bóndi á Berustöðum

Guðmundur Jón Viðarsson bóndi í Skálakoti

Guðrún Svanhvít Magnúsdóttir, bóndi í Bræðratungu og fulltrúi í sveitastjórn Bláskógarbyggðar.

Fundarstjóri:  Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og kúabóndi

Heitt á könnunni.

Allir innilega velkomnir!