Opinn stjórnmálafundur á Sauðárkróki

Miðflokkurinn í Norðvesturkjördæmi boðar til opins stjórnmálafundar á Mælifelli á Sauðárkróki, fimmtudaginn 15. ágúst kl. 20:00.

Frummælendur á fundinum verða alþingismennirnir Sigurður Páll Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Karl Gauti Hjaltason.

Allir velkomnir.