Ræðunámskeið fyrir konur

GERUMST RÆÐUSKÖRUNGAR!

 

Ræðunámskeið fyrir konur Miðflokksins verður haldið á skrifstofu flokksins í Hafnarstræti 20. Kristján Hall stýrir námskeiðinu.

Námskeiðið byrjar mánudaginn 2. september kl. 19.30

6 skipti 1 -1 ½ tími í senn – endar 7. október. 

Námskeiðið er án endurgjalds.

Skráning á skrifstofa@midflokkurinn.is

Takmarkaður fjöldi