Ræðunámskeið Miðflokksins

Gerumst ræðuskörungar!

Annað ræðunámskeið Miðflokksins er nú farið af stað.

Námskeiðið er fyrir Miðflokksfélaga, þeim að kostnaðarlausu og að þessu sinni er námskeiðið opið báðum kynjum.

Fyrsti tíminn var mánudaginn, 7. október kl. 19:30 og eftir það á hverjum mánudegi í fimm skipti, á skrifstofu flokksins að Hafnarstræti 20 (2. hæð).

Leiðbeinandi er Kristján Hall.

Nánari upplýsingar er hægt að fá með því að senda póst á netfangið skrifstofa@midflokkurinn.is