Ræðunámskeið Miðflokksins

Skráning er hafin í nýtt ræðunámskeið sem fer af stað mánudaginn 6. janúar kl. 19:30.

Ræðunámskeiðið fer fram á skrifstofu Miðflokksins að Hafnarstræti 20 í Reykjavík og er opið öllum flokksmönnum þeim að kostanaðarlausu.

Námskeiðið er fimm skipti, einu sinni í viku.

Leiðbeinandi er Kristján Hall.

Vinsamlegast skráið þátttöku með því að senda póst á netfangið skrifstofa@midflokkurinn.is