Opinn fundur með þingmönnum og frambjóðendum

Miðvikudaginn 16. september verður opinn fundur á kosningaskrifstofu Miðflokksins á Egilsstöðum frá kl. 16 - 20.

Þingmenn Miðflokksins ásamt frambjóðendum sameinaðs sveitarfélags verða á staðnum.

Sóttvarnarreglur verða virtar.

Verið velkomin í spjall og kaffisopa.

Miðflokkurinn