ÞORRABLÓT MIÐFLOKKSINS 2020

ÞORRABLÓT MIÐFLOKKSINS 2020

Hið margrómaða þorrablót Miðflokksins verður haldið laugardaginn 1. febrúar, 2020 í Rúgbrauðsgerðinni að Borgartúni 6 í Reykjavík.

Nánari upplýsingar um dagskrá og verð verða settar inn þegar nær dregur.

Endilega takið kvöldið frá!