Opinn fundur með Gunnari Braga Sveinssyni í Hafnarfirði

VÖFFLUKAFFI Í HAFNARFIRÐI

Miðflokksdeild Hafnarfjarðar verður með opinn fund og vöfflukaffi laugardaginn 16. nóvember kl. 10:00 - 12:00.

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, verður gestur fundarins og mun fjalla um breytingartillögur flokksins á fjárlagafrumvarpinu.

Rjúkandi vöfflur og kaffi.

Allir velkomnir!