Afhending fundargagna

Í dag, föstudaginn 13. ágúst verður opið hús í Hamraborg 1 kl. 15:00 - 19:00 þar sem Landsþingsfulltrúar geta komið og sótt fundargögn sín fyrir Landsþingið og sparað sér þannig að bíða í röð vid innritun á Landsþingið í fyrramálið. 

Einnig er hægt að fá fundargögnin afhent við innritun á Landsþingið í fyrramálið.

Einnig verður vöfflukaffið okkar á sínum stað í dag og boðið upp á rjúkandi vöfflur og kaffi eins og vaninn er á föstudögum.

Allir velkomnir !