Opinn fundur með Sigmundi Davíð, Karli Gauta og Nönnu Margréti

Miðvikudaginn 15. september kl. 20:00 verður opinn fundur í skátaheimilinu Jötunheimum að Bæjarbraut 7 í Garðabæ.

Á fundinum verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins, Karl Gauti Hjaltason þingmaður og oddviti Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir sem skipar 2. sæti á lista Miðflokksins í kjördæminu.

Allir velkomnir!