Viðtalsþátturinn Pólitík á Hringbraut

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var gestur þáttarins Pólitík með Páli Magnússyni sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni Hringbraut miðvikudaginn 11. ágúst, 2021.

Pólitík með páli magnússyni | 1. þáttur 

Í hverjum þætti ræðir Páll við formenn tveggja stjórmálaflokka sem bjóða fram til Alþingiskosninga 2021. 

Gestir þessa fyrsta þáttar voru þau Sigmundur Davíð, formaður Miðflokksins og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna.

Þáttinn má horfa á í heild sinni með því að smella á bláa boxið hér að ofan, en Sigmundur Davíð kemur inn á u.þ.b. 12. mínútu.