Jólaserían: Ólafur Ísleifsson um kynjahlutfall í stjórnum fyrirtækja

Ólafur Ísleifsson þingmaður:  Kynjahlutfall í stjórnum félaga

Þriðji þáttur Jólaseríunnar er kominn í loftið og að þessu sinni er Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, gestur þáttarins.

Ólafur ræðir um frumvarp sem er fyrir þinginu sem kveðjur á um að hægt verði að sekta fyrirtæki og félög ef ekki er jafnt kynjahlutfall í stjórn.

 

Smellið hér til að horfa á þáttinn með Ólafi