Pólitík í vikulokin - Hlaðvarp fyrir fólk sem vill skýr svör! Þorsteinn Sæmundsson

Pólítík í vikulokin er hlaðvarpsþáttaröð á Miðvarpinu undir stjórn Sigurðar Más Jónssonar og kemur nýr þáttur út á hverjum föstudegi.

Í þessum fjórða þætti fær Sigurður Már til sín Þorstein Sæmundsson, þingmann Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.   

Þorsteinn ræðir um borgarmálin, atvinnumálin í Reykjavík, Sundabrautina, flutning ungs fólks úr Reykjavík, málefni eldri borgara og fer yfir áherslur Miðflokksins í þeim málaflokki.
 

Pólitík í vikulokin: Þorsteinn Sæmundsson