Pólitík í vikulokin - Hlaðvarp fyrir fólk sem vill skýr svör! Ólafur Ísleifsson

Pólitík í vikulokin - 5. þáttur.

Gestur þáttarins að þessu sinni er Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins.

Ólafur ræðir m.a. um hina fyrirhuguðu borgarlínu, málefni eldri borgara og lífeyrissjóðskerfið auk þess að fara yfir stefnu Miðflokksins hvað varðar málefni hælisleitenda.

Áhugaverður þáttur sem þú vilt ekki missa af.

Stjórnandi þáttarins er sem fyrr, Sigurður Már Jónsson.

Pólitík í vikulokin: Ólafur Ísleifsson