Pólitík í vikulokin - Hlaðvarp fyrir fólk sem vill skýr svör! Karl Gauti Hjaltason

Pólitík í vikulokin - 7. þátturinn er kominn í loftið.
 
Í þessum þætti tekur Sigurður Már á móti Karli Gauta Hjaltasyni, þingmanni Miðflokksins í Suðurkjördæmi.
Áhugaverður þáttur þar sem þeir ræða um skipulagða glæpastarfsemi, skógrækt og margt fleira.