Hlusta má á þáttinn gegnum
Podbean og Spotify
• Er alltaf mikið frelsi hjá helstu frelsisdúfunum?
• Staðan í VG – formannsframbjóðendur reima á sig skóna.
• Kosningavíxlarnir detta í borðið.
• Enn einn blaðamannafundurinn um uppbyggingu í Laugardal.
• Nokkur orð til um uppfærðan samgöngusáttmála.
• Er Bókun 35 að koma inn í þingið á fyrstu dögum þess?
• Fjárlög og þingmálaskrá birt eftir helgi, hvað leynist í pokahorninu?
• OECD fundur félagsmálaráðherra um aukin ríkisútgjöld til útlendingamála.
• Háskóli Íslands leggur niður nám í tæknifræði.
Þetta og margt fleira í SLF dagsins.