Sjónvarpslausir fimmtudagar - samgöngumál

#23 - Sjónvarpslausir fimmtudagar samgöngumál - 30.3.2023

Sérútgáfa – Samgöngumál

Sigmundur Davíð og Bergþór ræða samgöngumál.
Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins, Borgarlína, Sundabraut, Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýrinni, Keflavíkurflugvöllur og tregða höfuðborgarinnar í skipulagsmálum ásamt samningin um framkvæmdastopp á höfuðborgarsvæðinu. Þetta og margt fleira.

Hlustaðu á þáttinn hér

Þátturinn á Spotify