Þröstur Jónsson, frambjóðandi á Austurlandi

Þriðja sería Fjólu og Golíats er tileinkuð kosningunum í sameinuðu sveitarfélagi fyrir austan. 

Í þessum þætti ræðir Fjóla við Þröst Jónsson um pólitíkina, áhugamálin og framboðið á Austurlandi.

Smellið hér til að hlusta á þáttinn