Alþingiskosningar 2021 framboð á lista

Framboð til Alþingis

Öll kjördæmafélög Miðflokksins hafa ákveðið að uppstilling verði viðhöfð við val á lista til Alþingiskosninga 2021.

Miðflokksfélagar geta nú skilað inn framboðum með ósk um að taka sæti á lista flokksins í komandi Alþingiskosningum.   Leitað er eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að láta til sín taka á vettvangi stjórnmálanna.

Farið verður með öll framboð sem trúnaðarmál þar til frambjóðandi hefur formlega samþykkt að taka sæti á listanum og listinn birtur.  Frambjóðanda sjálfum er heimilt að tilkynna um framboð sitt opinberlega.

Veldu kjördæmið þitt og fylltu út eyðublaðið.  Framboð verða send beint á formann uppstillingarnefndar í viðkomandi kjördæmi.

 

FRAMBOÐ - NORÐAUSTURKJÖRDÆMI

FRAMBOÐ - NORÐVESTURKJÖRDÆMI

FRAMBOÐ - REYKJAVÍKURKJÖRDÆMI NORÐUR

FRAMBOÐ - REYKJAVÍKURKJÖRDÆMI SUÐUR

FRAMBOÐ - SUÐURKJÖRDÆMI

FRAMBOÐ - SUÐVESTURKJÖRDÆMI (KRAGINN)

 

Vertu með okkur í liði!

#vertumemm2021

#XM2021