Fréttabréf Miðflokksins

 

NÝR ÞÁTTUR ER KOMINN Á MIÐVARPIÐ - ALLUR ÞINGFLOKKURINN MÆTTI TIL FJÓLU & GOLÍATS Í GÆR!

Sérstakur tveggja tíma þáttur Fjólu & Golíats var í gærkvöldi og voru gestir þáttarins að þessu sinni allur þingflokkurinn!

Þættinum var streymt live á facebook síðu Miðflokksins og einnig á Zoom og er hann nú aðgengilegur á Spotify, Youtube og facebook.  

Smellið hér til að hlusta á þáttinn á Spotify

Smellið hér til að horfa á þáttinn á Youtube

Þetta var lokaþátturinn af þessari fyrstu seríu spjallþátta Fjólu & Golíats, en ný sería mun byrja fljótlega og munu nýjir þættir birtast reglulega í sumar. 

Endilega fylgið Miðvarpinu á Spotify og/eða YouTube og verið með okkur í sumar!

 


VÖFFLUKAFFI HJÁ MIÐFLOKKSFÉLAGI HAFNARFJARÐAR, laugardaginn 16. maí kl. 10:00

Á morgun, laugardaginn 16. maí, verður opið hús og vöfflukaffi að Hjallahrauni 9 í Hafnarfirði kl. 10:00 - 12:00.

Stjórnmálaumræður.

Rjúkandi vöfflur og heitt á könnunni - Allir velkomnir!

  


FRÉTTIR AF ÞINGINU

Í vikunni voru þrír þingfundardagar og nefndardagar.

Í óundirbúnum fyrirspurnartíma í vikunni tók Þorsteinn Sæmundsson þátt.

Þorsteinn Sæmundsson spurði samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um leigubílstjóra og hlutabætur.

Þorsteinn spurði einnig fjármála- og efnahagsráðherra um samning ríkisins við erlenda auglýsingastofu.

 

Í störfum þingsins tóku Þorsteinn Sæmundsson, Sigurður Páll Jónsson og Karl Gauti Hjaltason þátt.

Þorsteinn ræddi um fyrirtæki sem hafa nýtt hlutabótaleiðina.

Sigurður Páll ræddi um heimilisofbeldi á Covid-19 tímum.

Karl Gauti Hjaltason ræddi stöðu lögreglumanna.

 

Þingfundinn á mánudaginn má sjá hér.

Þingfundinn á þriðjudaginn má sjá hér.

Þingfundinn á miðvikudaginn má sjá hér.

 


GREINAR OG PISTLAR

Grein eftir Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúa Miðflokksins í Svf. Árborg.  Greinin birtist á Vísi þann 11. maí, 2020

Sveitarfélögum fórnað á lífseigu altari skömmtunarkerfisins

 


Grein eftir Karl Gauta Hjaltason, þingmann Miðflokksins í Suðurkjördæmi.  Birt 11. maí, 2020

Byrgja skal brunninn


Grein eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur, þingmann Miðflokksins í Norðaustur kjördæmi.  Greinin birtist á Vísi þann 11. maí, 2020

Saman í sókn um allt land


SKRIFSTOFA MIÐFLOKKSINS
Hafnarstræti 20 (2. hæð), 101 Reykjavík
Sími 555-4007  Netfang:  midflokkurinn@midflokkurinn.is
OPNUNARTÍMAR
Mánudaga - föstudaga  kl. 13:00 - 17:00

 

 Fréttabréf Miðflokksins 
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:  Íris Kristína Óttarsdóttir
Fréttir af þinginu:  Fjóla Hrund Björnsdóttir
Ef þú lumar á fréttum eða myndum úr flokksstarfinu má senda þær á netfangið iriso@althingi.is