Fréttabréf Miðflokksins 17. apríl, 2020

FRÉTTABRÉF MIÐFLOKKSINS  17. apríl, 2020

 

 

SKRIFSTOFA MIÐFLOKKSINS
Hafnarstræti 20 (2. hæð), 101 Reykjavík
Sími 555-4007
OPNUNARTÍMAR
Vinsamlegast athugið að hefðbundinn opnunartími skrifstofu flokksins er raskaður vegna Covid 19 faraldursins.
Flokksmönnum er bent á að hægt er að hafa samband við skrifstofu Miðflokksins í gegnum netfangið midflokkurinn@midflokkurinn.is eða í síma 555-4007

 

 


 

VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI

Við erum spennt að fara af stað með þá nýlundu að bjóða upp á fjarfundi á netinu með tveimur þingmönnum Miðflokksins alla laugardaga kl. 13:00 - 14:00 á meðan að á samkomubanninu stendur.

NETSPJALL MEÐ SIGMUNDI DAVÍÐ OG BERGÞÓRI

Fyrsti fjarfundurinn verður haldinn á morgun, laugardaginn 18. apríl kl. 13:00 - 14:00 í gegnum fjarfundakerfið Zoom (sjá leiðbeiningar hér að neðan).

Gestir fundarins að þessu sinni eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason.

Hægt er að bera upp spurningar með því að senda þær fyrir fundinn á netfangið midflokkurinn@midflokkurinn.is

Skráning fer fram á neðangreindri slóð:
https://us02web.zoom.us/meeting/register/tZUlfu-ppz8sHtLSyBKuL95LoGjpF7ZBxv7C

Til að taka þátt í fundinum verður þátttakandi að setja upp Zoom forritið.  Forritið er afar einfalt í notkun og má nálgast á http://www.zoom.us

Ef einhverjir eiga erfitt með að ná í forritið má hafa samband við skrifstofu flokksins á midflokkurinn@midflokkurinn.is eða í síma 555-4007 og fá frekari leiðbeiningar.

Allir velkomnir!

Smellið hér til að skoða viðburðinn á facebook

 

 


FRÉTTIR AF ÞINGINU

Í vikunni voru boðaðir tveir þingfundir, á þriðjudag og fimmtudag. Þingfundi á fimmtudag var þó slitið eftir nokkrar mínútur vegna brota á ákvæðum um samkomubann.

Á þriðjudaginn var munnleg skýrsla forsætisráðherra um áhrif COVID-19 faraldursins og viðbrögð stjórnvalda. 

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Karl Gauti Hjaltason og Þorsteinn Sæmundsson tóku þátt í umræðunni.

Á þriðjudaginn var einnig Frumvarp um framboð og kjör forseta Íslands og kosningar til Alþingis.  Mælt var fyrir frumvarpinu og það samþykkt.  Með frumvarpinu er ráðherra heimilt að mæla fyrir um í reglugerð að safna megi meðmælum með forsetaefni rafrænt, en ákvæðið fellur úr gildi 1. janúar, 2021. 

 

 


GREINAR OG PISTLAR

Grein eftir Sigurð Pál Jónsson, þingmann Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi.  Greinin birtist þann 4. apríl, 2020

Stundum er lífið eins og skáldskapur


Grein eftir Birgi Þórarinsson, þingmann Miðflokksins í Suðurkjördæmi.  Greinin birtist í Morgunblaðinu þann 6. apríl, 2020

Álagsgreiðsla til heilbrigðisstarfsfólks á hættutímum


 Grein eftir Þorstein Sæmundsson, þingmann Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður.  Greinin birtist á Vísi þann 6. apríl, 2020

....og enginn stöðvar tímans þunga nið


Grein eftir Sigurð Pál Jónsson, þingmann Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi, sem birtist þann 7. apríl, 2020

Byggjum upp fólk


Grein eftir Ólaf Ísleifsson, þingmann Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður.  Greinin birtist á Vísi þann 7. apríl, 2020

Hamslausar skerðingar


Pistill eftir Karl Gauta Hjaltason, þingmann Miðflokksins í Suðurkjördæmi.  Pistillinn birtist í Morgunblaðinu þann 8. apríl, 2020 

Sviðsmyndir súrna


 Grein eftir Margréti Þórarinsdóttur, bæjarfulltrúa Miðflokksins í Reykjanesbæ.  Greinin birtist í páskablaði Víkurfrétta þann 8. apríl, 2020

 Keilir mikilvæg menntatofnun sem aldrei fyrr


Grein eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur, þingmann Miðflokksins í Norðausturkjördæmi.  Greinin birtist þann 9. apríl, 2020

Saman í sókn


Grein eftir Valgerði Sveinsdóttur, varaþingmann Miðflokksins.  Greinin birtist þann 11. apríl, 2020

Hvernig náum við vopnum okkar?


Grein eftir Unu Maríu Óskarsdóttur, vara þingmann Miðflokksins. Greinin birtist þann 11. apríl, 2020

Gleðin í gegnum gluggan


 Grein eftir Þorstein Sæmundsson, þingmann Miðflokksins, sem birtist á Vísi þann 12. apríl, 2020

Í djúpi andans duldir kraftar bíða


Grein eftir Gunnar Braga Sveinsson, þingmann Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi.  Greinin birtist í Spyrnu, blaði Miðflokksdeildar Mosfellsbæjar, þann 13. apríl, 2020

Meira og stærra


Grein eftir Þorstein Sæmundsson, þingmann Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður, sem birtist á Vísi þann 14. apríl, 2020

"Hin dýpsta speki boðar líf og frið"


Grein eftir Þorgrím Sigmundsson, varaþingmann Miðflokksins.  Greinin birtist þann 15. apríl, 2020

Holur hljómur


Grein eftir Vigdísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins í Reykjavík.  Greinin birtist á Vísi þann 16. apríl, 2020

Hringleikahúsið í ráðhúsinu

 


Grein eftir Baldur Borgþórsson, varaborgarfulltrúa Miðflokksins í Reykjavík, sem birtist þann 16. apríl, 2020

Vextir, vaxtavextir og vextir líka af þeim


Grein eftir Þorstein Sæmundsson, þingmann Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður.  Greinin er sú sjötta í röðinni af greinum Þorsteins um tækifæri að loknum faraldri og birtist á Vísi þann 17. apríl, 2020

...Í þúsund ár bjó þjóð við nyrztu voga...

 


Læt fylgja með páskakveðju sem flokknum barst rétt fyrir páska frá nýjum Miðflokksfélaga sem búsettur er í Stokkhólmi.

Páskakveðja frá Gústaf Skúlasyni, Miðflokksfélaga í Stokkhólmi

 

 


AFMÆLISBARN VIKUNNAR

Afmælisbarn vikunnar er Anna Kolbrún Árnadóttir, en hún átti stórafmæli í gær, þann 16. apríl.

Við óskum Önnu Kolbrúnu innilega til hamingju með daginn.

 

 


 

 

 

Netfang Miðflokksins er midflokkurinn@midflokkurinn.is
Fylgið okkur á samfélagsmiðlum og takið þátt í umræðunum:
Miðflokkurinn á facebook
Miðflokkurinn á Instagram
Miðflokkurinn á Twitter

 

Fréttabréf Miðflokksins 
Ritstjórn og uppsetning:  Íris Kristína Óttarsdóttir
Fréttir af þinginu:  Fjóla Hrund Björnsdóttir
Allar ábendingar um efni féttabréfsins eru vel þegnar og má senda þær á netfangið iriso@althingi.is