Breytingartillaga um kynrænt sjálfræði

Í vikunni voru 2. og  3. umræða og atkvæðagreiðslur um kynrænt sjálfræði (ódæmigerð kyneinkenni) og var Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Miðflokksins með breytingartillögu við 3. umræðu.

Framsögu Þorsteins má sjá hér.

Breytingartillöguna má sjá hér.