Nendarálit og breytingatillaga við Búvörulög

Búvörulög (úthlutun tollkvóta) voru á dagskrá í vikunni og voru Ólafur Ísleifsson og Sigurður Páll Jónsson þingmenn Miðflokksin með nefndarálit með breytingartillögu frá minni hluta atvinnuveganefndar við 2. umræðu laga.

Framsögu Sigurðar Páls má sjá hér.

Breytingartillöguna og nefndarálitið má sjá hér.

Við 3. umræðu voru Ólafur og Sigurður Páll einnig með nefndarálit.

Nefndarálitið má sjá hér.