Samgönguáætlun

Í gær, mánudaginn 22. júní tók Bergþór Ólason þátt í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi. Hann spurði þar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um hvaða verkefni það eru sem munu frestast, verði fyrirliggjandi samgönguáætlun samþykkt á næsta haustþingi.

Fyrirspurn Bergþórs var eftirfarandi:

"Virðulegur forseti.  Ég veini fyrirspurn til hæstv. samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.  Hún er mjög stutt og ég ætla ekki að fara í neinar orðalengingar eða útskýringar.  Þetta er með vísan í viðtal við hæstv. ráðherra á Víglínunni á Stöð 2 í gær.  Mig langar að spyrja hæstv. ráðherra:  Hvaða verkefni eru það nákvæmlega sem ráðherra telur að frestist, verði fyrirliggjandi samgönguáætlun samþykkt á næsta haustþingi en ekki nú á vorþingi?"

Fyrirspurnina og svör ráðherra má finna hér.