Fréttabréf Miðflokksins 3. apríl, 2020

FRÉTTABRÉF MIÐFLOKKSINS  3. apríl, 2020

 

 

SKRIFSTOFA MIÐFLOKKSINS
Hafnarstræti 20 (2. hæð), 101 Reykjavík
Sími 555-4007
OPNUNARTÍMAR
Vinsamlegast athugið að hefðbundinn opnunartími skrifstofu flokksins mun raskast næstu 4 vikur.
Flokksmönnum er bent á að hægt er að hafa samband við skrifstofu Miðflokksins í gegnum netfangið midflokkurinn@midflokkurinn.is eða í síma 555-4007

 

 

 


 FRÉTTIR AF ÞINGINU


Í vikunni voru tveir þingfundardagar, á mánudaginn og á fimmtudaginn.

Á mánudaginn var á dagskrá þingfundar óundirbúinn fyrirspurnartími og sex dagskrármál, mál til að bregðast við Covid-19.

Í óundirbúnum fyrirspurnartíma tók Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þátt og spurði forsætisráðherra út í breytingartillögur stjórnarandstöðunnar við fjáraukalög 2020.

 

Fimm mál voru til 2. og 3. umræðu á þingfundi á mánudaginn og voru þau öll samþykkt.

Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020 og tillaga til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak.  

Birgir Þórarinsson mælti þar fyrir breytingatillögu minnihlutans.

Frumvarp til laga um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. 

Sigmundur Davíð og Birgir tóku þátt í umræðunni.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008, með síðari breytingum (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila).

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980, með síðari breytingum (undanþága frá CE-merkingu).

Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (afturköllun ákvörðunar).

 

Á fimmtudaginn var þingfundur þar sem óundirbúnar fyrirspurnir voru það eina sem var á dagskrá.

Karl Gauti Hjaltason og Gunnar Bragi Sveinsson tóku þátt.

Karl Gauti spurði fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir til stuðnings atvinnulífinu.

Gunnar Bragi spurði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um matvælaframleiðslu og fæðuöryggi.

 


GREINAR OG PISTLAR


Pistill eftir Gunnar Braga Sveinsson þingmann Miðflokksins, sem birtist í Morgunblaðinu þann 30. mars, 2020

Hvað verða mörg störf til við endurnýjun öldudufla?


Grein eftir Svein Óskar Sigurðsson, bæjarfulltrúa Miðflokksins í Mosfellsbæ.  30. mars, 2020

Aðgerðaráætlun fyrir Pegasus eða björgunarpakki fyrir Pony?


Grein eftir Ólaf Ísleifsson, þingmann Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Norður.  Greinin birtist í Morgunblaðinu þann 31. mars, 2020

Rétta ber hlut þeirra sem minnst hafa


Grein eftir Vigdísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins í Reykjavík.  Greinin birtist á Vísi þann 31. mars, 2020

Félagsbústaðir og uppgjörsfroðan í bókhaldi Reykjavíkur


 

Grein eftir Hallfríði G. Hólmgrímsdóttur, bæjarfulltrúa Miðflokksins í Grindavík.  31. mars, 2020

Duga þessir brauðmolar?


Grein eftir Þorstein Sæmundsson, þingmann Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður.  Greinin birtist á Vísi þann 31. mars, 2020 

Sjá dagar koma.......


Grein eftir Birgi Þórarinsson, þingmann Miðflokksins í Suðurkjördæmi.  Greinin birtist í Víkurfréttum þann 1. apríl, 2020 

Sérstakar aðgerðir strax í atvinnumálum fyrir Suðurnesin


Grein eftir Baldur Borgþórsson, varaborgarfulltrúa Miðflokksins í Reykjavík.  Greinin birtist í Grafarvogsblaðinu þann 1. apríl, 2020

Öll él birtir upp um síðir


Grein eftir Þorstein Sæmundsson, þingmann Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður.  Greinin birtist á Vísi þann 2. apríl, 2020

.......ár og aldir líða.....


Grein eftir Karl Gauta Hjaltason, þingmann Miðflokksins í Suðurkjördæmi.  Greinin birtist í Bændablaðinu þann 2. apríl, 2020

Nú er tíminn til að efla innlenda matvælaframleiðslu


Grein eftir Vigdísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins í Reykjavík.  Greinin birtist í Breiðholts- Árbæjar og Grafarvogsblöðunum þann 2. apríl, 2020

COVID-19 og Reykjavíkurborg


Grein eftir Unu Maríu Óskarsdóttur, varaþingmann Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi.  Greinin birtist í Morgunblaðinu þann 3. apríl, 2020

Ekki stafur um áherslu á iðn- og verknám að ástandi loknu!


 

Miðflokkurinn óskar félagsmönnum, sem og landsmönnum öllum, gleðilegrar páskahátíðar.

 

 

Netfang Miðflokksins er midflokkurinn@midflokkurinn.is
Fylgið okkur á samfélagsmiðlum og takið þátt í umræðunum:
Miðflokkurinn á facebook
Miðflokkurinn á Instagram
Miðflokkurinn á Twitter

 

Fréttabréf Miðflokksins 
Ritstjórn og uppsetning:  Íris Kristína Óttarsdóttir
Fréttir af þinginu:  Fjóla Hrund Björnsdóttir
Allar ábendingar um efni féttabréfsins eru vel þegnar og má senda þær á netfangið iriso@althingi.is