Alllur þingflokkurinn á Miðvarpinu

Fjóla & Golíat tóku á móti öllum þingmönnum Miðflokksins í sérstökum tveggja klukkutíma lokaþætti af þessari fyrstu seríu Miðvarpsins þann 15. maí s.l.

Þetta er þáttur sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Þátturinn er nú aðgengilegur á Spotify (sjá hér) og á YouTube rás Miðflokksins (sjá hér).