Sjónvarpslausir fimmtudagar #85 - 13.6.2024

Hlusta má á þátt númer 85 gegnum:

PODBEAN eða SPOTIFY

• Staðan á þinglokum – formenn stjórnarflokka eiga eftir að ærast einu sinni eða tvisvar fyrir þinglok.
• Eldhúsdagsumræðan – hliðarveruleiki stjórnarflokkanna.
• Hvalveiðarnar – Matvælaráðherra heldur áfram að valda tjóni.
• Útlendingamálið – loksins, loksins, en það þarf meira til.
• Einar Hálfdánarson dregur út gögn um möguleg tengsl við Hamas.
• Formaður Samfylkingarinnar kælir Dag B. Eggertsson vegna lóðamála.
• Vinstri grænir flýta landsfundi.
• Agaleysi og staða drengja í skólakerfinu.

Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.