Sjónvarpslausir fimmtudagar #95 - 22.8.2024

Hlusta má á þáttinn gegnum 

SPOTIFY eða PODBEAN

• Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins. 
o Við vöruðum við þessu!
o 141 milljarður í viðbótarútgjöld.
o Enn er hugmyndafræðin til þess fallin að draga úr umferðarflæði.
o Af hverju er Alþingi sýndur fingurinn?
o Hvað hefur raunverulega áunnist? 
o Af hverju þvælist Reykjavíkurborg fyrir stofnbrautaframkvæmdum?

• Vaxtaákvörðun og verðbólga
o Áhrif gegndarlausrar aukningar ríkisútgjalda.
o Staðan á húsnæðismarkaði.
o Er ríkissjóður stikkfrí – eins og forsætisráðherra virðist telja?
o Milton Friedman og verðbólga.

• Flokksráðsfundur VG
o VG liðar hnykla vöðvana.
o Óvanaleg gagnrýni á samstarfsflokka í ríkisstjórn.

• Sagan endalausa – mál vararíkissaksóknara og staða dómsmálaráðherra.