Stofnun Freyfaxa

Stofnfundur Freyfaxa, ungliðahreyfing Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi, fór fram föstudagskvöldið 20. september

Anton Sveinn McKee var kjörinn formaður.
Með honum í stjórn eru: Einar Jóhannes Guðnason, Eden Ósk Eyjólfsdóttir, Valgerður Helgadóttir og Viktor Leví Andrason.