Til hamingju með daginn konur!

19. júní er hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi.

Þann 19. júní árið 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis.  Fimm árum síðar öðluðust kon­ur hér á landi svo kosn­inga­rétt til jafns á við karla.

Miðflokkurinn óskar öllum konum til hamingju með daginn!