Uppgreiðsluákvæði Íbúðarlánasjóðs

 

Ríkissjóður reyndi að tryggja sér skaðleysi á kostnað lántakenda hjá Íbúðalánasjóði með svívirðilegu uppgreiðsluákvæði sjóðsins. 2018 beindi Dr. Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra um uppgreiðslugjöld húsnæðislána hjá Íbúðalánasjóði vegna ósanngirni ákvæðisins. Föstudaginn 4. desember féll loks dómur Héraðsdóms þar sem lántakandi neyddist til að leita réttar síns fyrir dómstólum. Fyrirspurn Ólafs átti þátt í að vekja fólk til umhugsunar um ósanngirni ákvæðisins. Fyrirspurnin gaf líka stjórnvöldum tækifæri á að leiðrétta ósanngjörn ákvæði. Í staðinn greip ríkisstjórninn til fullra varna gagnvart þegnum sínum. Miðflokkurinn stendur vörð um hagsmunamál heimilanna. Saman verðum við að þvinga hið opinbera að láta af hegðun sinni sem hliðverðir valdsins og beina stjórnvaldinu í þá átt að gæta ávallt hagsmuna fólksins í landinu. Fylgstu nánar með Ólafi Ísleifssyni hér og lestu meira á Miðflokkurinn.is. Settu X við M.

Hér er hlekkur á grein Ólafs í Vísi 6.12

https://www.visir.is/g/20202046149d/ologmaett-uppgreidslugjald



Nokkur þeirra mála sem Miðflokkurinn hefur lagt fram til hagsbóta fyrir neytendur:

 1. Frumvörp

151. þing, 2020–2021

  1. Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar) , 12. október 2020 (Lyklafrumvarp)
  2. Innheimtulög (leyfisskylda o.fl) , 12. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar) , 6. desember 2019 (Lyklafrumvarp)
  2. Innheimtulög (leyfisskylda) , 24. september 2019
  3. Vextir og verðtrygging (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði) , 12. september 2019 (Tangarsókn að verðtryggingunni)

149. þing, 2018–2019

  1. Fasteignalán til neytenda (eftirstöðvar í kjölfar nauðungarsölu) , 24. september 2018 (Lyklafrumvarp)
  2. Innheimtulög (leyfisskylda) , 1. apríl 2019
  3. Vextir og verðtrygging (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði) , 14. september 2018 (Tangarsókn að verðtryggingunni)

 2. Þingsályktunartillögur

151. þing, 2020–2021

  1. Endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa, 12. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Endurskoðun regluverks um starfrækslu fjárhagsupplýsingastofa, 24. febrúar 2020

 

3. Fyrirspurnir til ráðherra

151. þing, 2020–2021

  1. Fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Fjöldi íbúða sem fjármálafyrirtæki hafa eignast fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  7. Fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Fjöldi íbúða sem ýmis fjármálafyrirtæki og tengd félög eignuðust árið 2019 fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Nauðungarsölur og fjárnám hjá einstaklingum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  10. Starfsemi fjárhagsupplýsingastofa fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  11. Stjórnvaldssektir á smálánafyrirtæki fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  12. Söfnun og miðlun fjárhagsupplýsinga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  13. Vinnsla og miðlun upplýsinga um umdeildar skuldir. fyrirspurn til dómsmálaráðherra

 

149. þing, 2018–2019

  1. Áritun á frumrit skuldabréfa fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Fasteignaliður í vísitölu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Fasteignir í eigu fjármálafyrirtækja fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Fasteignir yfirteknar af lánveitendum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Fullnustugerðir og skuldaskil einstaklinga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Listaverk í eigu Seðlabankans óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Nauðungarsölur, fjárnám og gjaldþrotaskipti fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  8. Rafrænar þinglýsingar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Úrræði umboðsmanns skuldara fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
  10. Vextir, gengistrygging o.fl. fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Ábyrgðarmenn og greiðsluaðlögun fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  2. Ábyrgðarmenn og greiðsluaðlögun fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  3. Áhrif húsnæðisliðar vísitölu neysluverðs á lán heimila fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Eftirlit Fjármálaeftirlitsins með verðtryggðum lánum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins og greiðslur af verðtryggðum lánum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Grunnur vísitölu neysluverðs fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Hækkun fasteignamats óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  8. Nauðungarsala og gjaldþrotaskipti fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Nauðungarsölur og greiðsluaðlögun fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  10. Sértæk skuldaaðlögun fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  11. Sértæk skuldaaðlögun fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  12. Skuldaskil einstaklinga fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Uppgreiðslugjöld húsnæðislána hjá Íbúðalánasjóði fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  14. Útreikningur á verðtryggingu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  15. Verðtryggð jafngreiðslulán fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra