Fréttir

Þegar til­gangurinn helgar meðalið

Fyrir skemmstu birtist á vef Matvælaráðuneytisins tilkynning um að ákveðið hafi verið að láta undan kröfum eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og fella úr gildi reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum nr. 900/2022 og fella þess í stað starfssemina undir reglugerð nr. 460/2017 um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni

Vöfflukaffi n.k. laugardag 7 okt. 10-12 með Diddu Hólmgríms.

"Er vitlaust gefið", samskipti ríkis og sveitarfélaga

Sjónvarpslausir fimmtudagar #47 - 28.9.2023

Guðmundur Ingi Guðbrandsson slekkur á litla útlendingafrumvarpinu með samningi við Rauða krossinn um þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd, umsækjendur sem hafa áður hafnað að vinna með stjórnvöldum.

Vinstri grænir villikettir

Í tíð vinstri stjórn­ar Jó­hönnu Sig­urðardótt­ur og Stein­gríms Sig­fús­son­ar, sem var illu heilli við völd á ár­un­um 2009-2013, kom fram áhuga­verð lýs­ing for­sæt­is­ráðherr­ans fyrr­ver­andi á þing­mönn­um sam­starfs­flokks­ins í Vinstri hreyf­ing­unni – grænu fram­boði.

Haustferð 30. sept.

Haustferð 30. september 2023 kl. 12.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #46 - 21.9.2023

- Þingstörfin - Stóru fréttir vikunnar - Útlönd - Aðrar fréttir vikunnar

Vöfflukaffi

Fyrsta vöfflukaffi eftir nýbyrjað þing n.k. laugardag 23 sept. kl 14 - 16 í Hamraborg 1, 3.hæð. Sigmundur Davíð mætir.

Ævintýri þingmálanna

Ríkisstjórnin ætlar svo ekkert að slá af stækkun báknsins með þingmáli forsætisráðherra um nýja stofnun, Mannréttindaskrifstofu Íslands. Það eru bara nokkrar slíkar þegar til og því hægðarleikur að koma verkefnum þessarar nýju fyrir þar.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #45 - 14.9.2023

Þingsetning Stefnuræða Kynlífsfræðsla barna Jafnréttishornið – aðgengi að leikskólaplássum

Stefnuræða forsætisráðherra

Stefnuræða forsætisráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar vegna 154 löggjarfarþings