Miðvarpið er komið á YouTube og Spotify

 

 Nú er Miðvarpið komið inn á bæði YouTube og Spotify og eru allir þættir Fjólu & Golíats nú aðgengilegir þar.

 

 

Á YouTube rás Miðflokksins eru fundirnir bæði í hljóð og mynd.  

Við hvetjum ykkur til að gerast áskrifendur og fá tilkynningar um nýja þætti.

Smellið hér til að fara inn á YouTube rás Miðflokksins.  

 

Einnig er Miðvarpið nú einnig komið á Spotify þar sem hægt er að hlusta á þættina hvar og hvenær sem er.

Endilega fylgið Miðvarpinu á Spotify með því að ýta á "Follow".  Þannig fáið þið tilkynningu þegar nýjir þættir Miðvarpsins bætast við.

Smellið hér til að fara inn á Miðvarpið á Spotify.