Fréttir

Biðin endalausa

Grein eftir Hólmfríði Þórisdóttur á Vísi

Baldur Borgþórsson varaborgarfulltrúi Miðflokksins fer yfir málin

Fjóla og Golíat taka á móti Baldri Borgþórssyni, varaborgarfulltrúa Miðflokksins, sem hefur í nógu að snúast þegar kemur að því að styrkja höfuðborgina.

Þarf allt suður?

Grein eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur

Margrét Þórarinsdóttir bæjarfulltrúi Miðflokksins í Reykjanesbæ

Reykjanesbær hefur þurft að takast á við erfiðar aðstæður undanfarið en Margrét Þórarinsdóttir lætur til sín taka til að gera samfélagið betra við misjafnar undirtektir. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður er Margrét hress að vanda í skemmtilegu spjalli við Fjólu og Golíat.

Þakkir

Síðastliðinn laugardag birtist grein eftir mig í Morgunblaðinu sem vakti nokkra athygli. Ástæða er til að þakka fólkinu sem hrósaði greininni en þó sérstaklega þeim sem reyttu hár sitt og fordæmdu skrifin. Án þeirra hefði ekki tekist að færa sönnur á innihald greinarinnar.

Mikil uppbygging í Árborg, Tómas Ellert á léttum nótum

Fjóla og Golíat taka þessa vikuna á móti Tómasi Ellert Tómassyni, bæjarfulltrúa Miðflokksins í Árborg. Tómas Ellert er í meirihlutasamstarfi þar sem verkin eru látin tala. Skemmtilegt spjall við Tómas um fjölskylduna, pólitíkina og allt þar á milli.

Aðförin að Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýrinni

Grein eftir Vigdísi Hauksdóttur í Morgunblaðinu

Sumarið 2020 og nýja menningarbyltingin

„Nýja menningarbyltingin felur í sér endurvakningu kynþáttahyggju, þess að flokka fólk eftir húðlit.

Meira af gulum, rauðum og grænum ljósum borgarstjóra

Á fundi borgarráðs í dag, 23. júlí var nýr ólöglegur vinkill kynntur og samþykktur í ljósastýringarmálum Reykvíkinga.

Mikil gróska hjá Sveini Óskari og Miðflokknum í Mosfellsbæ

Að þessu sinni taka Fjóla og Golíat á móti Sveini Óskari Sigurðssyni bæjarfulltrúa Miðflokksins í Mosfellsbæ. Skemmtilegt viðtal og greinilega margt skemmtilegt hægt að gera í Mosfellsbæ.