Dagskrá og upplýsingar

Kæru félagar.

Aukalandsþing Miðflokksins verður haldið rafrænt laugardaginn, 21. nóvember, 2020 kl. 13:00 og hefst innskráning kl. 12:30.

Áætlað er að fundarslit verði um kl. 17:10.

Dagskrá aukalandsþings 2020:

13:00                 Þingsetning, setningarávarp formanns Miðflokksins

13:05                 Tillaga um starfsmenn þingsins borin upp;  Þingforseti, ritarar/kjörnefnd

13:10                  Stefnuræða formanns Miðflokksins: Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

13:40                 Heimsókn til fundargesta

13:50                 Kaffihlé

14:00                 Lagabreytingar, umræður og afgreiðsla; formaður laganefndar

14:30-14:50       Skemmtiatriði

14:50-15:30       Atkvæðagreiðslur fyrir lagabreytingartillögu

15:30                 Kaffihlé

15:40                Kynning frá málefnanefnd, umræður og afgreiðsla; formaður málefnanefndar

16:10                Almennar umræður

17:10                 Fundi slitið

 

SKRÁNING:  

Lokað var fyrir skráningu föstudaginn 20. nóvember kl. 13:00 og er skráningu því lokið.

Fulltrúar með atkvæðisrétt á landsþingi eru eftirfarandi:

 • Stjórn Miðflokksins.
 • Fulltrúar í flokksráði.
 • Stjórnir kjördæmafélaga, deilda og landssambanda.
 • Formenn og fulltrúar í málefnanefnd og laganefnd.
 • Fulltrúar kjördæmafélaga sem tilnefndir eru skv. eftirfarandi reglu:
  Þrisvar sinnum fjöldi kjördæmakjörinna alþingismanna í viðkomandi kjördæmi:
  • Reykjavíkurkjördæmin alls 66 fulltrúar
  • Suðvesturkjördæmi alls 39 fulltrúar
  • Norðausturkjördæmi alls 30 fulltrúar
  • Suðurkjördæmi alls 30 fulltrúar
  • Norðvesturkjördæmi alls 24 fulltrúar

Við hlökkum til að sjá ykkur þann 21. nóvember!

Bestu kveðjur frá Miðflokknum