Leiðbeiningar um notkun Zoom

Aukalandsþing Miðflokksins 2020 verður haldið á fjarfundarkerfinu Zoom.

Fyrir þátttakendur sem ekki hafa notað Zoom áður eða vilja fá frekari upplýsingar um Zoom fundi, er hér ágætis kennslumyndband um Zoom fjarfundarkerfið:

Kennslumyndband  

Einnig er hægt að fá aðstoð frá starfsfólki skrifstofunnar varðandi Zoom fjarfundakerfið í síma 555-4007.